LAUGARVATN ADVENTURE
Gjábakkahellir Hellaferð

Gjábakkahellir

Skemmtilegt ferðalag í gegnum Gjábakkahelli sem er 364 metrar að lengd. Hellirinn er seinn yfirferðar vegna stórgrýtis. Við komum til með að þurfa að nota hendur jafnt sem fætur til að komast áfram. Hellirinn gengur undir tveimur öðrum nöfnum, Helguhellir og Stelpuhellir.
Við útvegum hjálm og höfuðljós. Við mælum með að okkar viðskiptavinir komi í góðum gönguskóm og með vettlinga til að ferðin verði sem þægilegust.

  •   Erfiðleikastig: Létt / Meðal.
  •   Lengd: 1,5 - 2 tímar.
  •   Lágmarks fjöldi: 2.
  •   Hámarks fjöld: 10.
  •   Ekki er þörf á reynslu af hellamennsku fyrir þessa ferð.
Þessi ferð er farin daglega kl.:
  • 10:00
  • 13:00
  • 16:00
Verð

Fullorðnir:
9.900 ISK

Börn (16 ára og yngri):
6.300 ISK

  Brottför frá Laugarvatnshellum

 


Aðrar ferðir með LAUGARVATN ADVENTURE

Gjábakkahelli

Allar okkar ferðir byrja hjá Laugarvatnshellum The Cave People

Hvernig kemst ég þangað