Laugarvatn Adventure - Caving - Litli Björn - Vörðuhellir

In Þingvellir national park, among thirty-three other lava caves that have been discovered, Litli-björn - Vörðuhellir is the longest of them all at over 550 meters (1815 feet) long. It was originally thought that Litli Björn and Vörðuhellir where two different caves. It has since been discovered that there is a tunnel connecting the two caves making it just one cave.

A majority of this cave has retained its original appearance showcasing the many beautiful features of such lava tunnels.

Switch on your more adventurous side and join us as we explore the wonders of Litli Björn - Vörðuhellir cave and crawl through the connecting tunnel.
Áður var talið að Litli Björn og Vörðuhellir væru tveir óskyldir hellar. Nú hefur hins vegar fundist lítið gat sem tengir þá saman og gerir þá að einum og sama hellinum. Komdu með okkur í skemmtilegt ferðalag við byrjum í Litla Birni, förum í gegnum þrönga gatið og út um opið á Vörðuhelli.

Við útvegum hjálm, höfuðljós og galla. Við mælum með að okkar viðskiptavinir komi í góðum gönguskóm og með vettlinga til að ferðin verði sem þægilegust.


Í sumar bjóðum við 50% afslátt af öllum hellaferðum. Til að virkja afsláttinn setjið COVID19 í afsláttarnúmer.
Information
  •  Duration: 1.5 - 2 hours
  •  Difficulty: Moderate
  •  Group Size: 1:11
  •  No skills required.
Included
  • Helmet
  • Headlamp
  • Overalls
Bring with you
  • Hiking Boots
  • Gloves
Upplýsingar
  •  Lengd: 1.5 - 2 klst.
  •  Erfiðleikastig: Létt / Meðal.
  •  Hópastærð: 1:11
  •  Ekki er þörf á reynslu af hellamennsku fyrir þessa ferð.
Innifalið
  • Hjálm
  • Höfuðljós
  • Overalls
Búnaður
  • Gönguskór
  • Hanska
Our Caving Tours Start Here Brottför héðan

Other tours by LAUGARVATN ADVENTURE Aðrar ferðir LAUGARVATN ADVENTURE