Laugarvatn Adventure - Caving - Tintron

Unlike the other lava tubes, Tintron was thought to have been created by a pressure bubble which eventually burst creating an opening in the ground. The primary lava channels have since been sealed by the cooled lava leaving a massive hole under the ground. Over the past hundreds of years the rock has peeled away to reveal beautiful colours and rock formations.

Join us as we abseil vertically 13 meters (43 feet) through a hole in the earth to explore the 27 meter (89 feet) long cave. Time permitting, you may want to challenge yourself with some rock climbing to get to the upper level of the cave. Everyone will then exit the cave climbing up a rope ladder.
Við sígum 13 metra lóðrétt ofan í jörðina þar til við náum botni hellisins. Þar á eftir skoðum við hellinn með möguleika á smá klettaklifri. Til að komast upp aftur notum við kaðalstiga sem er sérstaklega hannaður fyrir Tintron.

Við útvegum hjálm, höfuðljós og sérhæfðan búnað til sigs. Við mælum með að okkar viðskiptavinir komi í góðum gönguskóm og með vettlinga til að ferðin verði sem þægilegust.


Í sumar bjóðum við 50% afslátt af öllum hellaferðum. Til að virkja afsláttinn setjið COVID19 í afsláttarnúmer.
Information
 •  Duration: 1.5 - 2 hours
 •  Difficulty: Moderate/Challenging
 •  Group Size: 1:11
 •  No skills required.
Included
 • Helmet
 • Headlamp
 • Harness
Bring with you
 • Hiking Boots
 • Gloves
Upplýsingar
 •  Lengd: 1.5 - 2 klst.
 •  Erfiðleikastig: Meðal/Erfitt
 •  Hópastærð: 1:11
 •  Ekki er þörf á reynslu af hellamennsku fyrir þessa ferð.
Innifalið
 • Hjálm
 • Höfuðljós
 • Klifra Belti
Búnaður
 • Gönguskór
 • Hanska
Our Caving Tours Start Here Brottför héðan

Other tours by LAUGARVATN ADVENTURE Aðrar ferðir LAUGARVATN ADVENTURE