Skemmtilegt ferðalag í gegnum Gjábakkahelli sem er 364 metrar að lengd. Hellirinn er seinn yfirferðar vegna stórgrýtis. Við komum til með að þurfa að nota hendur jafnt sem fætur til að komast áfram. Hellirinn gengur undir tveimur öðrum nöfnum, Helguhellir og Stelpuhellir. Við útvegum hjálm, höfuðljós… Read More
Áður var talið að Litli Björn og Vörðuhellir væru tveir óskyldir hellar. Nú hefur hins vegar fundist lítið gat sem tengir þá saman og gerir þá að einum og sama hellinum. Komdu með okkur í skemmtilegt ferðalag við byrjum í Litla Birni, förum í gegnum þrönga… Read More
Við sígum 13 metra lóðrétt ofan í jörðina þar til við náum botni hellisins. Þar á eftir skoðum við hellinn með möguleika á smá klettaklifri. Til að komast upp aftur notum við kaðalstiga sem er sérstaklega hannaður fyrir Tintron. Við útvegum hjálm, höfuðljós og sérhæfðan búnað… Read More
Hvernig væri að skella sér í standbrettaferð á Laugarvatni í sumar? Standbretti (standup paddle boards) eru að tröllríða heiminum sem frábær afþreying á vatni sem hentar öllum. Auðvelt er að aðlaga ferðina að getu hvers og eins. Hægt er að hafa túrinn rólegann og slaka… Read More
Hvernig væri að skella sér í standbrettaferð á Laugarvatni í sumar og slaka á í heitum pottum Fontana á eftir? Standbretti (standup paddle boards) eru að tröllríða heiminum sem frábær afþreying á vatni sem hentar öllum.Auðvelt er að aðlaga ferðina að getu hvers og eins. Read More
Það er algjörlega ógleymanleg upplifun að heimsækja þá fjölmörgu hraunhella sem hafa myndast á Íslandi í gegnum aldirnar og eru hraunhellar á Gullna hringnum óviðjafnanlegir fyrir margra hluta sakir. Hraunhellar myndast við eldgos, sem nóg hefur verið af hér á landi, og geyma þessir undursamlegu leynistaðir aragrúa af jarðfræðilegum fróðleik,… Read More