Walk through the 364 meter (1194 feet) long Gjábakkahellir cave, a 9000 year old lava tunnel.
Skemmtilegt ferðalag í gegnum Gjábakkahelli sem er 364 metrar að lengd. Hellirinn er seinn yfirferðar vegna stórgrýtis. Við komum til með að þurfa að nota hendur jafnt sem fætur. Hellirinn gengur undir tveimur öðrum nöfnum, Helguhellir og Stelpuhellir.