Laugarvatn Adventure
CAVE TOURS HELLAFERÐIR

Gjábakkahellir

Gjábakki Cave
Walk through the 364 meter (1194 feet) long Gjábakkahellir cave, a 9000 year old lava tunnel.

Skemmtilegt ferðalag í gegnum Gjábakkahelli sem er 364 metrar að lengd. Hellirinn er seinn yfirferðar vegna stórgrýtis. Við komum til með að þurfa að nota hendur jafnt sem fætur. Hellirinn gengur undir tveimur öðrum nöfnum, Helguhellir og Stelpuhellir.

Litli Björn-Vörðuhellir

Litli Björn-Vörðuhellir
Crawl through a hole that connects Litli Björn and Vörðuhellir, that were originally considered two different caves. Áður var talið að Litli Björn og Vörðuhellir væru tveir óskyldir hellar. Nú hefur hins vegar fundist lítið gat sem tengir þá saman og gerir þá að einum og sama hellinum. Skemmtilegt ferðalag sem byrjar í Litla Birni, förum í gegnum þrönga gatið og út um opið á Vörðuhelli.

Tintron

Tintron Cave
Abseil 13 meters (43 feet) through a hole in the earth and explore the underground cave of Tintron. Við sígum 13 metra lóðrétt ofan í jörðina þar til við náum botni hellisins. Þar á eftir skoðum við hellinn með möguleika á smá klettaklifri. Til að komast upp aftur notum við kaðalstiga sem er sérstaklega hannaður fyrir Tintron.