

Verð frá: kr.
Lengd::
Skíðaferð um hálendið, innan um heitar lindir og snæviþakin fjöll er eitthvað sem allir skíðamenn ættu að prófa. Það er ekkert sem jafnast á við að skíða niður fullkomna brekku og staldra við hjá heitum hverum þar sem vatnið er bókstaflega sjóðandi.
- Lengd: 2 dagar
- Erfiðleikastig: Meðal
- Hópastærð: 1:8
- Reynsla af svigskíðum æskileg.
- Akstur (til og frá Laugarvatni)
- Gisting í uppábúnu
- Matur (kvöldmatur á laugardegi, morgunmatur á sunnudegi, nesti á sunnudegi)
- Fjallaskíði, stafir og skinn
- Skíðaskór
- Íli (hægt að leigja)
- Stöng (hægt að leigja)
- Skofla (hægt að leigja)
- Hanskar
- Fjallaskíða föt
- Föt til skiptana